Beygur

Við vaðið
á ánni
í lofti
sandský
vart merkjanlegt.

Helst
stöku korn
þegar við
bítum saman

-þurfum aldrei að snúa aftur-

borg límd á framrúðuna.