Ferðamáti

Í Tókíó slær járnhjarta
dælir hljóði
ilmandi hljóði af trjám
yfir undir
all í kring
um hafið, um djúpin,
hingað
í íslenska
þýðingu.